Trojuhesturinn
Hingað til hef ég ekki gert mikið af því að skjóta
eitruðum ástarörvum mínum í busastelpur.

Yfirleitt geymi ég trojuhestinn í maganum,
uns magasýrurnar éta hann upp til agna
innrásarmenn streyma að og gera áras á innra strarf líkama míns.
 
Sigurður Landvinningur
1987 - ...


Ljóð eftir Sigurð Landvinning

Spakmæli róluvallarins
Leið mín að innri fegurð
Konan sem kveikir klofið mitt
Sumargleði Létt 96,7
Ást mín Ein
Strípidans
Þjóðsöngur ljóta fólksins
ládeyða
ástarjátning einmana manns
glefsur
keith faithful
Daginn eftir
Trojuhesturinn
Sett ofan í töskuna