

Ég stend á barmi gljúfurs
hyldýpið fyrir neðan
tærnar standa fram af brúninni
og ég er við það að falla
- eilíf glötun í myrkri undirdjúpanna
Fyrir ofan er sólin.
Hún tegir sig í átt til mín
Hitar vangann
-og heldur
mér í styrkum örmum sínum
- og lofar mér betri tíð.
Á ég að hrökkva eða stökkva?
hyldýpið fyrir neðan
tærnar standa fram af brúninni
og ég er við það að falla
- eilíf glötun í myrkri undirdjúpanna
Fyrir ofan er sólin.
Hún tegir sig í átt til mín
Hitar vangann
-og heldur
mér í styrkum örmum sínum
- og lofar mér betri tíð.
Á ég að hrökkva eða stökkva?