

Þú talar við vegginn
en hann svarar ekki .
Þú heyrir andardráttinn.
“Ég veit þú ert þarna!”
Ekkert svar.
Samt heldurðu áfram að tala
í von um að fá svar
02.08.02
en hann svarar ekki .
Þú heyrir andardráttinn.
“Ég veit þú ert þarna!”
Ekkert svar.
Samt heldurðu áfram að tala
í von um að fá svar
02.08.02