Um Börnin mín
Trítlaðu til mín
Kúrðu þig hjá mér
Knúsaðu mig, elskaðu mig
Ég elska þig
Litlu fæturnir þínir vekja mig
Þú ert fegurri en sólageisli
Þegar þú brýst inn um gluggann minn
Ég hlakka til að sjá þig
Heyra í þér trítla til mín
Koma og kúra þér, knúsa mig, elska mig
Ég elska þig.

16.08.02
 
Hjörtur
1973 - ...


Ljóð eftir Hjört

Dans í ljósi eldsins
Þú ert
Tár handa þér
Umheimurinn og ég
Tár skýjanna
Þú átt mig ein
Vetur konungur
Ástin
Frelsun
Ljós myndar líf
Láttu ekki bugast
Look at her !
Týndur vinur
Smáauglýsing
Smáauglýsing II
Ást í meinum
#(ótitlað)
Fegurðin
Summer breeze
Lost Sjíp
Hver ?
Ófétans vindurinn!
Galdurinn
Ferköntuð viska
Hin eilífa leit af sjálfum sér
Guðaleikir.
Stjarnan
Berskjaldaður
Hamingjan
Veggur
Um Börnin mín
Ljóð af ljóði
Ljóðleysingi
Ástarboði
Blóðflæði
Morgunást
Kaffi og hamingja
Hindrun
Ögrun
Skilaboð