

Djöfulleg upprisan
djúpt í sálu þinni,
Hann kemur inni í þér
Djöfullinn er inni.
Hann er beiskur, grár og loðinn
grúfinn yfir bein
sjórinn hans er soðinn
og gerir öllum mein.
Djöfullinn er inni.
djúpt í sálu þinni,
Hann kemur inni í þér
Djöfullinn er inni.
Hann er beiskur, grár og loðinn
grúfinn yfir bein
sjórinn hans er soðinn
og gerir öllum mein.
Djöfullinn er inni.
Ort í ástarsorg, eftir draumfarir og samfarir.