Ljúfa Ást
Hönd hennar fellur ljúft á grasið
allur máttur hefur farið.
Augun eru galopin og horfa upp til himins.
Blóð úr henni málar jarðveginn
og ég sýp af vörum hennar.
Dauðinn hefur heimsótt hana.

Það var ég sem hleypti honum inn.  
Marlowe
1989 - ...
Glórulaust kæruleysisljóð ort upp úr blóðpolli tilfinninga minna.


Ljóð eftir Marlowe

Ljós
Niðri
Jólamorgunn
Ljúfa Ást
Ljóðlist
Gersemar