Jólamorgunn
Regnbarið grjót í vöggunni barnsins
rautt regn flæðir niður.

Dropahljóð í blóðinu.
Faðirinn getur ekki sofið.

Öskur að innan,
tréð er skakkt og skotið,
móðir fellur niður.

Tár blandin blóði.

 
Marlowe
1989 - ...
Ég opna skáp jólanna, og finn þar ýmislegt sem skyldi kannski ekki finna.


Ljóð eftir Marlowe

Ljós
Niðri
Jólamorgunn
Ljúfa Ást
Ljóðlist
Gersemar