Gersemar
Tunga hennar snertir mína
og strýkur mjúklega.
Munnvatn mitt er drykkur hennar.

Gróin sólin krýpur við fætur mér
og kemur í ofgnótt ópa.
Tímabært að fara heim
og njóta ásta.

Kunngerðar tilfinningar
bólstraðar að innan.
Undir niðri bíður hann
og öll hans fjölskylda.

Brotið gler og blóð
regni kyngir niður
og drepur lífið ljúft.  
Marlowe
1989 - ...


Ljóð eftir Marlowe

Ljós
Niðri
Jólamorgunn
Ljúfa Ást
Ljóðlist
Gersemar