Niðri
Hann er syndin sjálf
Bíður þarna niðri eftir óviljugum vondum krökkum

Því allir eru litlir krakkar
og allir eru vondir.

 
Marlowe
1989 - ...


Ljóð eftir Marlowe

Ljós
Niðri
Jólamorgunn
Ljúfa Ást
Ljóðlist
Gersemar