Ljós
Djöfulleg upprisan
djúpt í sálu þinni,
Hann kemur inni í þér
Djöfullinn er inni.

Hann er beiskur, grár og loðinn
grúfinn yfir bein
sjórinn hans er soðinn
og gerir öllum mein.

Djöfullinn er inni.  
Marlowe
1989 - ...
Ort í ástarsorg, eftir draumfarir og samfarir.


Ljóð eftir Marlowe

Ljós
Niðri
Jólamorgunn
Ljúfa Ást
Ljóðlist
Gersemar