

Í svartnættinu flýgur dagsljósið
grasið grænleita syngur sælusöngva
moldinni undir niðri lekur sýnilegum tárum.
Allt á nokkrum árum,
hún er opin fyrir fleiri sárum.
Þegar yfirvaldinu hentar.
grasið grænleita syngur sælusöngva
moldinni undir niðri lekur sýnilegum tárum.
Allt á nokkrum árum,
hún er opin fyrir fleiri sárum.
Þegar yfirvaldinu hentar.
Háðsádeila á nauðgun sem lágstéttin þarf að þola.