Ást.
Með kílómetra gat í hverri tönn
og hálfreyktan vindil við kjaft
hann liggur undir fallandi fönn
og drekkur gamalt saft.

Við hægri hlið hans dvelur
snjóþakin, skítug en falleg daman.
Hún þetta vesældar líf velur
því þá þau ávallt verða saman.

 
Yeoman
1989 - ...


Ljóð eftir Yeoman

Stéttskipting
Sólinni lekur lífinu.
Drykkjublús.
Kröftugar samfarir.
Skyndikynni.
Ást.