ást nr.1
Ástfanginn er ég af þér
þú ert mér allt,
mitt líf
svo sæt, svo falleg, með mynd af þér
í hausnum
alla daga ég svíf  
Vignir Már Völuson
1981 - ...


Ljóð eftir Vigni

Ógleði
Pirringur
Óvissa
Brostu
Einn
Loftandi
Paradís
Streptókokkar
Fótbolti
Ljóð dagsins
Húsið mitt
Sjómenn
ást nr.1
ást nr.2
Bakverkur