ást nr.1
Ástfanginn er ég af þér
þú ert mér allt,
mitt líf
svo sæt, svo falleg, með mynd af þér
í hausnum
alla daga ég svíf
þú ert mér allt,
mitt líf
svo sæt, svo falleg, með mynd af þér
í hausnum
alla daga ég svíf