Persónuleikalaus?
Eitt af öðrum týndi ég af mér persónuleikaeinkennin,
Gallana sem öðrum hafði verkjað undan
Eins og nektardansmær týnir af sér spjarirnar

Í lok dagsins stóð samt ein eftir sem sigurvegari,
moldrík eftir erfiði dagsins
Og ég skal gefa þér vísbendingu;

Það var ekki ég.
 
Maddý
1988 - ...


Ljóð eftir Maddý

Ósanngjarnt
Helgarpabbi
Hinn almenni nemandi.
Persónuleikalaus?
Lyst?
Tilviljunarkenndar tilfinningar únglingsins