

Eitt af öðrum týndi ég af mér persónuleikaeinkennin,
Gallana sem öðrum hafði verkjað undan
Eins og nektardansmær týnir af sér spjarirnar
Í lok dagsins stóð samt ein eftir sem sigurvegari,
moldrík eftir erfiði dagsins
Og ég skal gefa þér vísbendingu;
Það var ekki ég.
Gallana sem öðrum hafði verkjað undan
Eins og nektardansmær týnir af sér spjarirnar
Í lok dagsins stóð samt ein eftir sem sigurvegari,
moldrík eftir erfiði dagsins
Og ég skal gefa þér vísbendingu;
Það var ekki ég.