 Kveðja til vinkonu
            Kveðja til vinkonu
             
        
    Því var spáð
í Ragnarökum
að af himni myndu hverfa
heiðar stjörnur.
Með fráfalli þínu
eru þau þegar hafin hjá mér
í Ragnarökum
að af himni myndu hverfa
heiðar stjörnur.
Með fráfalli þínu
eru þau þegar hafin hjá mér
    í minningu góðrar vinkonu

