Skrýtið

Skrýtið að heimurinn stoppi ekki
Ég vil að allt stöðvist
Veit fólk ekki að dauðinn kom
Ég vil að fólk stoppi allt og syrgi
Syrgi fallna samborgara og vini
En tíminn heldur áfram
Lífið heldur áfram
Þó svo að ég vilji það ekki


10.marz 2006
 
Jóhanna Iðunn
1974 - ...


Ljóð eftir Jóhönnu Iðunni

Líf
1388
Glerhús brotna
Þrautir
Skrýtið
Vængbrot
Garðurinn
Vond sál
Saga af manni
Ég sé
Ást á himnum
Þungt Fótspor