Ég sé
Ég sé snjóinn falla
Ég sé fugla hoppa
Ég sé hunda hlaupa
Og börn leika
Ég fylgist með
Dreg andann djúpt
Og finn að ég er til

15.mars 2006  
Jóhanna Iðunn
1974 - ...


Ljóð eftir Jóhönnu Iðunni

Líf
1388
Glerhús brotna
Þrautir
Skrýtið
Vængbrot
Garðurinn
Vond sál
Saga af manni
Ég sé
Ást á himnum
Þungt Fótspor