

Áttavillt -
týnd -
blind.
Engin leið
að
finna
höndina
- ströndina.
Hafsjór fullur af
höfrungum
fallegum - villtum - trylltum
svöngum
ná þér
nærast á þér
varnarlausa
heimska
sál.
týnd -
blind.
Engin leið
að
finna
höndina
- ströndina.
Hafsjór fullur af
höfrungum
fallegum - villtum - trylltum
svöngum
ná þér
nærast á þér
varnarlausa
heimska
sál.