Stolt
Blær minna blóðrauðu
augna
ber vott um ástand
mitt
um daginn er barst mér
bréfið
sem innihélt svarið
þitt

Stolt míns skapandi
hugar
stakk beint í hjarta
mitt
og sál mín brotnaði niður
við endanlegt svarið
þitt  
Magga
1960 - ...


Ljóð eftir Möggu

Biðin
truflun
Góan
tregi
Tindurinn góði.
Stolt
ástin
Áttavillt
Hive
fjólublái lækurinn
slikk
útigangur