Áttavillt
Áttavillt -
týnd -
blind.

Engin leið

finna
höndina
- ströndina.

Hafsjór fullur af
höfrungum
fallegum - villtum - trylltum
svöngum

ná þér
nærast á þér

varnarlausa
heimska
sál.
 
Magga
1960 - ...


Ljóð eftir Möggu

Biðin
truflun
Góan
tregi
Tindurinn góði.
Stolt
ástin
Áttavillt
Hive
fjólublái lækurinn
slikk
útigangur