Hive

Í ferðum til og frá áfangastaða
þeytist lífið áfram
í endalausri leit að engu
sem þó hefur bæði tilgang og markmið.

Hugurinn fipast eitt andartak og
litir og form renna saman í eitt
kunnuglega myndin sem ég sá
í gær verður að
einhverju öðru.

og ég,
enn með buxurnar á
hælunum.

Magga Idda  
Magga
1960 - ...


Ljóð eftir Möggu

Biðin
truflun
Góan
tregi
Tindurinn góði.
Stolt
ástin
Áttavillt
Hive
fjólublái lækurinn
slikk
útigangur