truflun


Þegar ég hlusta
á þig
verð ég að loka
augunum
og láta mynd þína
hverfa úr huga mér

annars næ ég ekki að einbeita mér
að fegurð
orða þinna.


midda  
Magga
1960 - ...


Ljóð eftir Möggu

Biðin
truflun
Góan
tregi
Tindurinn góði.
Stolt
ástin
Áttavillt
Hive
fjólublái lækurinn
slikk
útigangur