Þrá
Enn einu sinni leitar huginn til þín.
Hví skyldi sálin kvelja sjálfa sig svo?
Hvaðan kemur þessi fíkn, þessi þrá,
þessi þörf hvers þráðar tilvistar minnar
til að sjá þig, snerta þig, kyssa þig,
halda um þig.
Og afhverju skortir mig andlegan þrótt nú,
þegar ég mest þarf á honum að halda,
svo ég geti sagt þér hvernig mér líður.
Ég er ekkert skáld, þessi orð eru aðeins
daufir skuggar tilfinninga minna, en..
þau eru allt sem ég hef.
Hví skyldi sálin kvelja sjálfa sig svo?
Hvaðan kemur þessi fíkn, þessi þrá,
þessi þörf hvers þráðar tilvistar minnar
til að sjá þig, snerta þig, kyssa þig,
halda um þig.
Og afhverju skortir mig andlegan þrótt nú,
þegar ég mest þarf á honum að halda,
svo ég geti sagt þér hvernig mér líður.
Ég er ekkert skáld, þessi orð eru aðeins
daufir skuggar tilfinninga minna, en..
þau eru allt sem ég hef.