Líf
Svo bjart
kviknar undir þungu hjarta.
Dregur mig áfram
gegnum daginn,
von
bros
allt fyrir þig.  
Þórey Ómarsdóttir
1983 - ...


Ljóð eftir Þórey Ómarsdóttur

Ást
Án nafns
Döggin
Án nafns
Á bak við
Hafið
Líf