Ást
Andardráttur þinn
á vörum mínum
mótar ósögð orð.

skuggi ljóss
í myrkrinu

og segir mér að hvísla.  
Þórey Ómarsdóttir
1983 - ...


Ljóð eftir Þórey Ómarsdóttur

Ást
Án nafns
Döggin
Án nafns
Á bak við
Hafið
Líf