Án nafns
Daga uppi
undir fölu tungli
einsog ungabarn.
(vafin í lín og lögð að hlýjum barmi)
efi dreginn á langinn
vegna óljósra spurninga um himinn
eða eitthvað annað
svipuðu honum.
Umvafin.  
Þórey Ómarsdóttir
1983 - ...


Ljóð eftir Þórey Ómarsdóttur

Ást
Án nafns
Döggin
Án nafns
Á bak við
Hafið
Líf