Án nafns
Draumar

minningabrot um heiminn

eins og hann var.

Borin á höndum þeirra
sem skilja ekki af hverju,
alltaf fleiri
fleiri.

Hugsjónir
háleit markmið og draumar.
Fyrir fólk eins og þá.  
Þórey Ómarsdóttir
1983 - ...


Ljóð eftir Þórey Ómarsdóttur

Ást
Án nafns
Döggin
Án nafns
Á bak við
Hafið
Líf