Spegilmyndin
Ég horfi í spegilinn.
Ég lít vel út í dag.
Betur en aðra daga.
Gleðin skýn úr andlitinu.
Skartgripirnir mínir virðast glansa meira en venjulega.
Brosið mitt er ánægt.
Fötin flott.
Ilmvatnið gott.
Mér líður vel.
Samt er ég alveg eins og venjulega.
Ég er í sömu fötum og í gær.
Ég er með sama ilmvatn og aðra daga.
En samt er eitthvað sem er öðruvísi.
Inni í mér.
Þar er einhver von.
Lítið ljós við enda ganganna.
Það lætur mér líða betur.
Ég lít vel út í dag.
Betur en aðra daga.
Gleðin skýn úr andlitinu.
Skartgripirnir mínir virðast glansa meira en venjulega.
Brosið mitt er ánægt.
Fötin flott.
Ilmvatnið gott.
Mér líður vel.
Samt er ég alveg eins og venjulega.
Ég er í sömu fötum og í gær.
Ég er með sama ilmvatn og aðra daga.
En samt er eitthvað sem er öðruvísi.
Inni í mér.
Þar er einhver von.
Lítið ljós við enda ganganna.
Það lætur mér líða betur.
11. apríl 2006