

Uppgerðar gleði
- til að fela
þennan gapandi tómleika
innra með mér.
Enginn má vita
af þessari vængbrotnu ást.
Ég veit að augun ljúga ekki.
Gerðu það
ekki líta í þau.
Ég vil bara þurfa að blekkja sjálfa mig.
- til að fela
þennan gapandi tómleika
innra með mér.
Enginn má vita
af þessari vængbrotnu ást.
Ég veit að augun ljúga ekki.
Gerðu það
ekki líta í þau.
Ég vil bara þurfa að blekkja sjálfa mig.