Yfirgefið jarðarber til huggunar
Innra með mér eru:
Auðar götur, yfirgefin hús
gráir veggir og brotnir gluggar.
Köld þögn.

Vindurinn gnauðar um sundurnagaða burðarstólpa sálar minnar.

Ein, yfirgefin, svikin og særð.

Ef það leynist einhvers staðar eitt og yfirgefið jarðarber í einni af sprungunum í malbikinu, má ég þá eiga það?
 
Þórhildur Halla Jónsdóttir
1986 - ...


Ljóð eftir Þórhildi

Að vakna...
Þegar ljóðið var aflífað
Í kvöld
Sinubruni
Það verður svört snjókoma á dómsdags
Þegar risaeðlurnar snúa aftur
Vængbrotin ást
Yfirgefið jarðarber til huggunar
Misskilningur
Ekki brjóta hana
Um afstætt hugtak fegurðar
Með Maó formann inn á klósetti