Vængbrotin ást
Uppgerðar gleði
- til að fela
þennan gapandi tómleika
innra með mér.
Enginn má vita
af þessari vængbrotnu ást.

Ég veit að augun ljúga ekki.
Gerðu það
ekki líta í þau.
Ég vil bara þurfa að blekkja sjálfa mig.  
Þórhildur Halla Jónsdóttir
1986 - ...


Ljóð eftir Þórhildi

Að vakna...
Þegar ljóðið var aflífað
Í kvöld
Sinubruni
Það verður svört snjókoma á dómsdags
Þegar risaeðlurnar snúa aftur
Vængbrotin ást
Yfirgefið jarðarber til huggunar
Misskilningur
Ekki brjóta hana
Um afstætt hugtak fegurðar
Með Maó formann inn á klósetti