

Ég er kannski feitur og fullur af iði,
kannski bara sveittur gaur,
en það er bara aukaatriði.
Í augum drottins ég er
hinn dýrmætasti maur.
Hann fylgir mér hvert sem ég fer.
kannski bara sveittur gaur,
en það er bara aukaatriði.
Í augum drottins ég er
hinn dýrmætasti maur.
Hann fylgir mér hvert sem ég fer.