Ljósið mitt
Allt er dimmt, ljósið dofnað,
allt virðist vera ómögulegt og tapað.
En guð segir: Ekki er allt glatað!
Ég get ennþá blessað og lagað.

Þó að ég geri mistök
þá hefur Jesú greitt fyrir allt það
sem að réttlætið krefst.
Blóðbað var mér gefið fyrir það
sem að ég gerði á jesú hlut.  
Tótinn prins
1986 - ...


Ljóð eftir Prinsinn

Nörd
Meistarinn
Huggari
Alvæpni Guðs
Ljósið mitt
Tómleiki
Dansí Dans