Alvæpni Guðs
Freisting þrengir að.
Mér finnst ég ekki geta neitt
til þess að standast það
sem að hrindrar okkur í að verða eitt.
Ég bið þess Drottinn, guð minn,
að sverð mitt megi verða beitt,
að ég hafi lendar þínar og skjöld þinn,
að fótfestu minni verði ekki breytt,
að andinn sigri holdið.  
Tótinn prins
1986 - ...
Sverð: Guðs orð
Lendar: Sannleikurinn
Skjöldur: Skjöldur trúarinnar


Ljóð eftir Prinsinn

Nörd
Meistarinn
Huggari
Alvæpni Guðs
Ljósið mitt
Tómleiki
Dansí Dans