Huggari
Þegar allt virðist vera svo erfitt
þá leita ég til þín.
Ég segi: hér er sála mín,
tak burt alla kvöl og pín.
Þú elskar mig og kallar mig barnið þitt,
segir mér að allt verður í lagi.
Ég finn hversu yndislegur þú ert,
fyrirgefur mér allt það sem ég hef gert,
segir mér að allt verður í lagi.
 
Tótinn prins
1986 - ...


Ljóð eftir Prinsinn

Nörd
Meistarinn
Huggari
Alvæpni Guðs
Ljósið mitt
Tómleiki
Dansí Dans