Nörd
Ég er kannski feitur og fullur af iði,
kannski bara sveittur gaur,
en það er bara aukaatriði.
Í augum drottins ég er
hinn dýrmætasti maur.
Hann fylgir mér hvert sem ég fer.  
Tótinn prins
1986 - ...


Ljóð eftir Prinsinn

Nörd
Meistarinn
Huggari
Alvæpni Guðs
Ljósið mitt
Tómleiki
Dansí Dans