

Skýjuð minning af kossum þínum
er soguð inn í smók af sígarettu.
Fölsun löngu týndra drauma
er blásið burt með reyknum.
Orðum þínum negli ég eins og nagla í gegnum hlustirnar
og leyfi gjörðunum að flæða út um sárið.
Múrsteinn úr sviknum loforðum lemur höfuð mitt
og hugsunin stöðvast.
Rödd þín þagnar ekki - hvað þá myndin af þér
svo ég geri þig að sígarettu
sest út á svalir
og leyfi Þér að flæða út í kvöldið.
er soguð inn í smók af sígarettu.
Fölsun löngu týndra drauma
er blásið burt með reyknum.
Orðum þínum negli ég eins og nagla í gegnum hlustirnar
og leyfi gjörðunum að flæða út um sárið.
Múrsteinn úr sviknum loforðum lemur höfuð mitt
og hugsunin stöðvast.
Rödd þín þagnar ekki - hvað þá myndin af þér
svo ég geri þig að sígarettu
sest út á svalir
og leyfi Þér að flæða út í kvöldið.