

Hún er svo viðkvæm
svo lítil og nett.
Ég óttast að hún brotni ef litið er of fast á hana.
Svo gerðu það fyrir mig að
horfa blíðlega á hana.
Það er svo sárt að þurfa að týna brotin aftur upp af
kaldri steinsteypunni.
svo lítil og nett.
Ég óttast að hún brotni ef litið er of fast á hana.
Svo gerðu það fyrir mig að
horfa blíðlega á hana.
Það er svo sárt að þurfa að týna brotin aftur upp af
kaldri steinsteypunni.