

heiman frá þær fregnir herma
að halldísi skal kirkjan ferma.
nú kalla allir upp í kór:
“hvur fjandi er hún orðin stór!”
dásamlega mikil drama-
drottning er sú unga dama.
sækir það frá sinni móður,
er sæt í framan, vöxtur góður.
einnig vann í vöggugjöf
vit og skyn á land og höf.
hún heiminn sigrar -slær í rot!
með sitt feiknagott forskot.
að halldísi skal kirkjan ferma.
nú kalla allir upp í kór:
“hvur fjandi er hún orðin stór!”
dásamlega mikil drama-
drottning er sú unga dama.
sækir það frá sinni móður,
er sæt í framan, vöxtur góður.
einnig vann í vöggugjöf
vit og skyn á land og höf.
hún heiminn sigrar -slær í rot!
með sitt feiknagott forskot.
(apríl 2006) allur réttur áskilinn,