Kvöldskuggar
Ég læðist um
Fikra mig meðfram veggjum
í rökkrinu.

Ég er svo dimm,
að línur mínar sjást ei,
í rökkrinu.

Ég er ein,
Ein í heiminum
Hérna í rökkrinu.

Ég stekk upp
Er heyrist í bjöllunni
Klingkling í rökkrinu.

Ég lít í kringum mig
Er einhver hérna?
Úti í rökkrinu.

Hurðin opnast,
Ég lít upp, heyri sagt,
Kiskis, ertu hér í rökkrinu?
 
Aldís Dagmar
1991 - ...
Kiskis komdu inn,
úr rökkrinu.


Ljóð eftir Aldísi Dagmar

Voracity
Sleeping Beauty
Mikilvægi sjálfs míns
Inside my Head
Lognið á undan storminum
Verk í vinnslu
Leiðarlok
Lífsins Andlit
Kvöldskuggar