Hvað ef
Hvað ef ég hefði beygt til hægri
keypt rauðu skóna sem mig langaði í
hefði vaknað fyrr
tekið upp símann
sofið yfir mig
eða sagt takk og brosað?

Væri ég þá þar sem mig dreymir um að vera
og væri mig þá að dreyma um að vera hér?
 
Kristín Eva Þórhallsdóttir
1972 - ...


Ljóð eftir Kristínu Evu Þórhallsdóttur

Áhorfandinn
Leti
Hugleiðing um tímann - afmæliskveðja til Svövu
Sjávarföll hjartans
Við fyrstu sýn
Hvernig
Ótti
Logandi
Skot
Skór
Eins og dauður fugl
Hringvegurinn
Hugsanlega
Þögnin
Manstu mig
Ómeðvitundarleysi
Á hverjum degi
Hvað ef
Hlutir sem ég geri þegar ég er blá
Ryksugað
Þú sem ert víðsfjarri