Hugleiðing um tímann - afmæliskveðja til Svövu
Tíminn er afstæður.

Og það er hugsanlegt að sá sem
horfir tilbaka sé að horfa fram á við.
Og sá sem horfir fram á við
sé að líta tilbaka.

Það eina sem segir til um
það sem var
og það sem mun verða
er núið.

Það sem gerist hér og nú
skiptir öllu máli.

Lifðu því vel
hér og nú
og þær fortíð og framtíð
munu vera þér góðar.  
Kristín Eva Þórhallsdóttir
1972 - ...
10. feb 2002


Ljóð eftir Kristínu Evu Þórhallsdóttur

Áhorfandinn
Leti
Hugleiðing um tímann - afmæliskveðja til Svövu
Sjávarföll hjartans
Við fyrstu sýn
Hvernig
Ótti
Logandi
Skot
Skór
Eins og dauður fugl
Hringvegurinn
Hugsanlega
Þögnin
Manstu mig
Ómeðvitundarleysi
Á hverjum degi
Hvað ef
Hlutir sem ég geri þegar ég er blá
Ryksugað
Þú sem ert víðsfjarri