Hvernig
Hvernig er lífinu púslað saman
Er eitt stykki lagt fyrirfram niður
í þeim tilgangi að verða seinna að mynd

Birtist myndin eftir að hún verður til
eða jafnóðum

Getum við endurskapað liðinn atburð þannig
að hann hafi ekki átt sér stað

Eða að atburður hafi átt sér stað sem gerðist aldrei

Hversu mikilvægur er sannleikurinn
eða lygin?  
Kristín Eva Þórhallsdóttir
1972 - ...


Ljóð eftir Kristínu Evu Þórhallsdóttur

Áhorfandinn
Leti
Hugleiðing um tímann - afmæliskveðja til Svövu
Sjávarföll hjartans
Við fyrstu sýn
Hvernig
Ótti
Logandi
Skot
Skór
Eins og dauður fugl
Hringvegurinn
Hugsanlega
Þögnin
Manstu mig
Ómeðvitundarleysi
Á hverjum degi
Hvað ef
Hlutir sem ég geri þegar ég er blá
Ryksugað
Þú sem ert víðsfjarri