Lykillinn að hjarta mínu
Gefðu mér blóm
er þú týndir við veginn,
án þess að hafa ástæðu til.
Sittu með mér næturlangt
þegar ég get ekki sofið
og fylltu þögnina tilgangi.

Ljáðu mér teppi þegar húmið er kalt
og leggstu við hlið mér.
Kakóbolli hlýjar meir
en þú trúir
þegar það ert þú sem hitar hann.

Hrósaðu mér er ég klæði mig upp
láttu mér finnast ég falleg.
Haltu í hönd mína
þegar við göngum um bæinn
svo allir geti séð að þú ert minn.

Það er ekkert hlutlægt
engin dyr til að banka á
engin orð sem þú getur sagt
Gleði mín fellst
í huglægum hlutum
sem kostar ekkert að gera.

Svona finnur þú lykilinn
af mínu hjarta
það er auðratanlegur vegur.
Smá blíða og smá hlýja
í gráum hverstagsleikanum
þá er hjarta mitt opið fyrir þér.
 
Perla
1988 - ...


Ljóð eftir Perlu

Hringdans
Örljóð
Tregi
LSD
Fading away
Hopeless in love
Trapped
Sorrow
Hrifning
Missir
Vonlaus ást
Opin sár
Hjálp að handan
Andvaka við hlið hans
Vetrarkveld
I want you
Lifandi morgunn
Mig langar svo
(Tileinkað...)
Reiði Mar
Ó þú fagra himintungl
Fólk..
Óskírt
Samviskubit
Lykillinn að hjarta mínu
Ónefnt
Regret
Mörk
Fíkill
Misnotkun
Snertu hjarta mitt
Endless circle
Madness
Geðveikir íslendingar
Verstafall þynnku
Vinur í raun
Hjartabrestir
Fantarok
Draugur
Hringavitleysa
Lífið er leiksýning.
Heilræði
Haustið
Er svefninn á sækir
Mótþróaskeið
Biturð
Hjartans mál.
Mælirinn fullur
Endalok/Upphaf