

Sleifarlag það var þá vægt,
vart má finna veilu.
Góðir hlutir gerst hægt,
í þessu eins og fleiru.
vart má finna veilu.
Góðir hlutir gerst hægt,
í þessu eins og fleiru.
Einhver sendi afsökun á sleifarlagi, einhver sem er óvenju dugleg þó!