Minning
Nú er ég dáinn og komin á ró,
langt í burtu ég fór.
Ég vil samt að þú vitir
ég sit hér enn,
hér i hjarta þér.

Ég sit á rúmi þínu dag og nótt.
Sé þig sofa,
sé þig vaka

Ég sé þig fella tár og vill komast til baka,
enn get ei ekki svo ég verð að vaka þér hjá.

Nú er ég komin kátur og hress,
í nýju lífi,
og get þig kysst.
Ég elska þig og þrái.
Vil þig ey missa svo vertu um kyrrt.

Ég ligg i nýju ljósi,
horfi á þig á ný.
Ég get tjáð,
ligg og hjala,
ég lit á þig og brosi breitt.  
Malena
1991 - ...


Ljóð eftir Malenu

Minning
Þú
Hjartað Mitt
Drengur
Ást
Móðir
Mín endalok ert þú
minning um þig
Skilur þú?