Drengur
Lítill drengur á litla von,
litill drengur að sinni,
Ég elska þig allan,
mín eilífðar von,
er að elska þig alltaf og bregðast þér aldrei.
Mitt litla kærleiks korn,
Og barn mitt í brjósti.
Ég ber þig í faðmi mínum,
leikandi léttir þitt eilífðar bros.
Gleður mig að sinni.
Minn litli kútur,
nú situr hér.
Í fangi föður og grætur,
enn ert samt mjög sprækur.
Elsku pabbi og elsku mamma,
ég elska ykkur bæði.
Þinn litli vinur á litið blóm,
sem bjart er og kann að dafna.
Drengur litill ljós og fagur,
sigrar nú að sinni
litill drengur að sinni,
Ég elska þig allan,
mín eilífðar von,
er að elska þig alltaf og bregðast þér aldrei.
Mitt litla kærleiks korn,
Og barn mitt í brjósti.
Ég ber þig í faðmi mínum,
leikandi léttir þitt eilífðar bros.
Gleður mig að sinni.
Minn litli kútur,
nú situr hér.
Í fangi föður og grætur,
enn ert samt mjög sprækur.
Elsku pabbi og elsku mamma,
ég elska ykkur bæði.
Þinn litli vinur á litið blóm,
sem bjart er og kann að dafna.
Drengur litill ljós og fagur,
sigrar nú að sinni