Leitin mikla
Leitar hjarta að blíðu og ást
Rekið áfram af óþolinmæði hjartans
Rekst á veggi sálarinnar
Slasast á þröskuldum lífsins
Á hafi minningana
Það strandar á eftirsjánni
Sem allstaðar leynist
Rétt undir yfirborðinu
Hjartað leggur þá til sunds
En hvasst er og kalt
Því haf minninganna
Geymir það versta þar til síðast
En hjartað nær þó að komast að landi
Hristir af sér minningardropana
Sleikir sárin eftir eftirsjánna
Heldur höfði hátt og reynir aftur
Í borg framtíðarinnar
Þar sem bíða forboðin loforð
Og dýrmæt reynsla gengur kaupum og sölum
Þar sem reynt er að gleyma
Að til sé haf minningana
Allavega tekur hafið endalaust við
En sker eftirsjárinnar stækka og verða beittari
Og bíða uns hjartað kemur aftur
Og bíður skipsbrots
Þegar það leggur af stað
Til að leita að blíðu og ást...
Rekið áfram af óþolinmæði hjartans
Rekst á veggi sálarinnar
Slasast á þröskuldum lífsins
Á hafi minningana
Það strandar á eftirsjánni
Sem allstaðar leynist
Rétt undir yfirborðinu
Hjartað leggur þá til sunds
En hvasst er og kalt
Því haf minninganna
Geymir það versta þar til síðast
En hjartað nær þó að komast að landi
Hristir af sér minningardropana
Sleikir sárin eftir eftirsjánna
Heldur höfði hátt og reynir aftur
Í borg framtíðarinnar
Þar sem bíða forboðin loforð
Og dýrmæt reynsla gengur kaupum og sölum
Þar sem reynt er að gleyma
Að til sé haf minningana
Allavega tekur hafið endalaust við
En sker eftirsjárinnar stækka og verða beittari
Og bíða uns hjartað kemur aftur
Og bíður skipsbrots
Þegar það leggur af stað
Til að leita að blíðu og ást...