Tár?
Tárin frosin,
Orðin mín tóm.
Ástin er víst gosin,
Og syngur sinn gleði óm.

Miskun þín er,
Eithvað sem leynir.
En aldrey ég neitt ber,
nema þú meinir.

Móðirinn mín jörð,
þú ert eithvað sem þú gerir.
Þú hefur þinn lífstíðar vörð,
aldrei nema þú miskun berir.
 
Jónína
1994 - ...
Tár?


Ljóð eftir Jónínu

My Love
When you go
Englar Himinins
Máttfarinn
Blóð&Sviti
Tár?
Breytingar.
Afi minn.