Afi minn.
Ég hef aldrey þekkt neinn sem hefur verið svona góður.
Hann var svo þögull og varð aldrey óður.
Hann stóð alltaf með mér,

Ég man eitt sérstaklega vel.
Frænka mín vildi aldrey gera það sem ég bað um,
En minn afi, neyddi hana til að gera þetta fyrir mig.

Þegar ég hugsa um allt sem hann gerði,
Renna tár niður vanga mína. Ég get ekkert gert af þessu þetta bara gerist.

Þú varst lang besti afi í öllum heiminum, alltaf þegar ég kom í heimsókn gafstu mér fullan poka af peningu, bara til að ég gæti látið þetta í baukinn minn.

Og það er þér að þakka ef ég verð einhvern tíman rík af þessu.
Og ég á alltaf eftir að mynnast á þig ef ég verð fræg. Því alltaf þegar þú skammaðir mit þá vissi ég að það væri
bara að meina eithvað gott fyrir mig.
Ég verð þér aldrey réð.  
Jónína
1994 - ...


Ljóð eftir Jónínu

My Love
When you go
Englar Himinins
Máttfarinn
Blóð&Sviti
Tár?
Breytingar.
Afi minn.